A collection of useful phrases in Icelandic, a North Germanic language spoken mainly in Iceland.
Key to abbreviations: inf = informal, frm = formal, >m = to a man, >f = to a woman.
Please note: the formal phrases are rarely used.
To see these phrases in many other languages click on the English versions.
English | Íslenska (Icelandic) |
---|---|
Welcome | Velkomin (>f) Velkominn (>m) |
Hello (General greeting) |
Halló Góðan dag Góðan daginn Sæll (>m) Sæl (>f) |
How are you? | Hvað segir þú? Hvernig hefur þú það? |
Reply to 'How are you?' | Allt gott Allt fínt Allt ágætt Bara fínt |
Long time no see | Langt síðan við höfum sést |
What's your name? | Hvað heitir þú? |
My name is ... | Ég heiti ... |
Where are you from? | Hvaðan ertu? Hvaðan kemur þú? |
I'm from ... | Ég er frá ... |
Pleased to meet you | Gaman að kynnast þér Gaman að hitta þig |
Good morning (Morning greeting) |
Góðan daginn Góðan dag |
Good afternoon (Afternoon greeting) |
Góðan daginn Góðan dag |
Good evening (Evening greeting) |
Góða kvöldið |
Good night | Góða nótt |
Goodbye (Parting phrases) |
Vertu blessaður (>m) Vertu blessuð (>f) Bless á meðan Bless bless (inf) Við sjáumst Sjáumst síðar (see you later) |
Good luck | Gangi þér vel! |
Cheers! (Toasts used when drinking) |
Skál! |
Have a nice day | Eigðu góðan dag |
Bon appetit / Have a nice meal |
Verði þér að góðu |
Bon voyage / Have a good journey |
Góða ferð |
I understand | Ég skil |
I don't understand | Ég skil ekki |
Yes | Já |
No | Nei |
Maybe | Kannski |
I don't know | Ég veit ekki |
Please speak more slowly | Gætirðu talað hægar? Viltu tala svolítið hægar? |
Please say that again | Gætirðu sagt þetta aftur? Gætirðu endurtekið þetta? |
Please write it down | Gætirðu skrifað þetta niður (inf) Gætirðu vinsamlegast skrifað þetta niður (frm) |
Do you speak Icelandic? | Talar þú íslensku? |
Yes, a little (reply to 'Do you speak ...?') |
Já, smávegis |
Speak to me in Icelandic | Talaðu íslensku við mig |
How do you say ... in Icelandic? | Hvernig segir maður ... á íslensku? |
Excuse me | Afsakið! Fyrirgefðu! |
How much is this? | Hvað kostar þetta? |
Sorry | Því miður Fyrirgefðu Mér þykir það leitt |
Thank you | Takk Takk fyrir Þakka þér fyrir Kærar þakkir |
Reply to thank you | Það var ekkert |
Where's the toilet? | Hvar er klósettið? |
This gentleman will pay for everything | Þessi herramaður mun borga fyrir allt saman |
This lady will pay for everything | Þessi dama mun borga fyrir allt saman |
Would you like to dance with me? | Viltu dansa við mig? |
I miss you | Ég sakna þín |
I love you | Ég elska þig |
Get well soon | Láttu þér batna Láttu þér batna fljótt |
Leave me alone! | Láttu mig í friði! |
Help! | Hjálp! |
Fire! | Eldur! |
Stop! | Hættu! |
Call the police! | Náið í lögregluna! |
Christmas and New Year greetings | Gleðileg jól og farsælt komandi ár Gleðileg jól og farsælt nýtt ár |
Easter greetings | Gleðilega páska |
Birthday greetings | Til hamingju með afmælið |
One language is never enough | Eitt tungumál er aldrei nóg |
My hovercraft is full of eels Why this phrase? |
Svifnökkvinn minn er fullur af álum |
Famous volcanoes | Eyjafjallajökull Hekla Katla Askja Surtsey (Vesturey) Vestmannaeyjar |